Áhættuskýrsla 2021

Áhættuskýrsla Arion banka inniheldur upplýsingar um helstu áhættuþætti í starfsemi bankans, áhættustýringu og eiginfjárstöðu. Skýrslan tekur mið af kröfum um upplýsingagjöf samkvæmt reglugerð nr. 233/2017 um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja og tekur til samstæðu Arion banka, að tryggingafélögum undanskildum. Í áhættuskýrslunni er meðal annars fjallað um nýja og væntanlega löggjöf sem snertir bankann sem og starfskjarastefnu hans.

Áhættuskýrslu Arion banka 2021 má lesa hér.