Ófjárhagslegar upplýsingar

Upplýsingar sem birtar eru í samantekt á ófjárhagslegum upplýsingum gilda fyrir árið 2021 og tengjast meginstarfsemi Arion banka, dótturfélög standa utan uppgjörsins. Gögn frá árunum 2017-2020 eru sett fram til samanburðar en viðmiðunarár vegna umhverfisuppgjörs bankans er árið 2015. Deloitte hefur veitt álit með takmarkaðri vissu á ófjárhagslegri upplýsingagjöf Arion banka 2021 sem er sett fram samkvæmt Global Reporting Initiative (GRI) og UFS leiðbeiningum Nasdaq.

Rekstrarþættir

Rekstrarbreytur

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Heildareignir

milljarður ISK

1.148

1.164

1.082

1.173

1.314

Fjöldi starfsmanna við árslok

fjöldi

-

866

735

698

681

Meðalfjöldi starfsmanna

fjöldi

882

-

-

-

-

Umhverfi

Bein og óbein losun GHL (U1 | UNGC-P7 | GRI: 305-1, GRI: 305-2, GRI: 305-3)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Umfang 1

tCO2í

86,3

78,3

65

37,5

30,4

Umfang 2 (landsnetið)

tCO2í

94,7

92,4

91,3

100,5

82,6

Umfang 3

tCO2í

271,85

303,87

320,55

350,63

251,56

Heildarlosun umfanga 1, 2 (landsnetið) og 3

tCO2í

452,8

474,6

476,8

488,6

364,5

Samtals mótvægisaðgerðir

tCO2í

0

0

476

470

500

Kolefnisspor með mótvægisaðgerðum (umfang 1, 2 og 3)

tCO2í

452,8

474,6

0,8

18,6

-135,5

Losun umfanga 1 og 2 (landsnetið)

Heildarlosun umfanga 1 og 2 (landsnetið)

tCO2í

181

170,7

156,3

138

113

Mótvægisaðgerðir

tCO2í

0

0

476

470

500

Kolefnisspor með mótvægisaðgerðum (umfang 1 og 2)

tCO2í

181

170,7

-319,7

-332

-387

Losunarkræfni umfang 1 og 2 (landsnetið) (U2 | UNGC-P7, P8 | GRI: 305-4 | SDG 13)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Losunarkræfni orku

kgCO2í/MWst

17,3

16,15

15,35

12,65

12,5

Losunarkræfni heildareigna

tCO2í/milljarður ISK

0,18

0,15

0,14

0,12

0,09

Losunarkræfni starfsfólks

tCO2í/fjöldi

-

0,2

0,21

0,2

0,17

Losunarkræfni umfang 1, 2 (landsnetið) og 3 (U2 | UNGC-P7, P8 | GRI: 305-4 | SDG 13)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Losunarkræfni orku

kgCO2í/MWst

43,3

44,9

46,9

44,8

40,3

Losunarkræfni heildareigna

tCO2í/milljarður ISK

0,45

0,41

0,44

0,42

0,28

Losunarkræfni starfsfólks

tCO2í/fjöldi

-

0,55

0,65

0,7

0,54

Orkunotkun (U3 | UNGC-P7, P8 | GRI: 302-1 | SDG 12)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Heildarorkunotkun

kWst

10.460.550

10.572.114

10.177.453

10.906.903

9.036.879

Þar af orka frá jarðefnaeldsneyti

kWst

335.087

303.504

251.333

150.995

124.408

Þar af orka frá rafmagni

kWst

4.032.727

4.312.377

3.640.703

3.213.556

2.243.572

Þar af orka frá heitu vatni

kWst

6.092.736

5.956.233

6.285.417

7.542.351

6.668.899

Orkukræfni (U4 | UNGC-P7 | GRI: 302-3 | SDG 12)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Orkukræfni heildareigna

kWst/milljarður ISK

10.347

9.083

9.406

9.298

6.877

Orkukræfni starfsmanna

kWst/stöðugildi

-

12.208

13.847

15.626

13.270

Orkusamsetning (U5 | GRI: 302-1 | SDG 7)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Jarðefnaeldsneyti

%

8,2%

2,9%

2,5%

1,4%

1,4%

Endurnýjanleg orka

%

85,4%

97%

97,5%

98,6%

98,6%

Kjarnorka

%

3,5%

0%

0%

0%

0%

Neysluvatn (U6 | UNGC-P7 | GRI: 303-5.a | SDG 6)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Samtals vatnsnotkun

168.717

168.666

173.907

177.904

170.214

Kalt vatn

63.670

65.972

65.538

47.863

55.233

Heitt vatn

105.047

102.694

108.369

130.041

114.981

Umhverfisstarfssemi (U7 | GRI: 103-2)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Umhverfisstefna samþykkt af stjórn

já/nei

-

-

Fyrirtækið fylgir sérstökum úrgangs-, vatns-, orku- og/eða endurvinnslustefnum

já/nei

-

-

Fyrirtækið notar viðurkennt orkustjórnunarkerfi

já/nei

-

-

Nei

Nei

Nei

Loftslagseftirlit / stjórn (U8 | GRI: 102-19)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar loftslagstengdri áhættu?

já/nei

-

-

-

Nei

Loftslagseftirlit / stjórnendur (U9 | GRI: 102-20)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Hefur framkvæmdastjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu?

já/nei

-

-

Mildun loftslagsáhættu (U10)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftslagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróun

milljarður ISK

-

-

-

-

-

Meðhöndlun pappírs

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Heildarmagn prentaðs pappírs

bls.

2.394.280

1.584.072

1.167.709

725.468

403.945

þar af litaprent

bls.

913.333

719.856

518.808

413.074

222.014

þar af svarthvít prentun

bls.

2.315.060

1.522.908

1.109.586

525.535

293.161

Tvíhliða

bls.

1.668.220

1.317.384

935.820

542.209

295.520

Myndun úrgangs (GRI: 306-2)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Samtals úrgangur

kg

119.992

164.803

135.236

225.048

132.654

Þar af flokkaður úrgangur

kg

51.588

102.119

93.318,5

104.701

72.679,8

Þar af óflokkaður úrgangur

kg

68.404

62.684

41.917

120.347

59.974,5

Endurunnið / endurheimt

kg

48.558

97.419

64.664,5

100.347

71.794,4

Urðun / förgun

kg

71.434

67.384

70.571

124.701

60.859,9

Hlutfall flokkaðs úrgangs

%

43%

62%

69%

46,5%

54,8%

Hlutfall endurunnins úrgangs

%

40,5%

59,1%

47,8%

44,6%

54,1%

Rekstrarúrgangur

Heildarmagn rekstrarúrgangs

kg

86.790

Þar af flokkaður úrgangur

kg

67.026

Þar af óflokkaður úrgangur

kg

19.765

Hlutfall flokkaðs úrgangs

%

77,2%

Hlutfall endurunnins úrgangs

%

76,5%

Framkvæmdaúrgangur

Heildarmagn framkvæmdaúrgangs

kg

45.864

Losun GHL Umfang 3 (GRI: 305-3)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Losun vegna viðskiptaferða

tCO2í

238,6

269,7

293,5

91,5

35,5

Flug

tCO2í

238,6

258,5

284,6

88,6

32,1

Leigubílar

tCO2í

-

11,3

8,9

2,9

3,4

Losun vegna úrgangs

tCO2í

28

34

26

55,3

28

Losun vegna ferða starfsmanna til og frá vinnu

tCO2í

-

-

-

198

187,9

Landbætur (GRI: 305-5)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Samtals mótvægisaðgerðir

tCO2í

0

0

476

470

500

Mótvægisaðgerðir með skógrækt

tCO2í

0

0

476

470

500

Eru landbætur vottaðar af þriðja aðila?

já/nei

-

-

Nei

Nei

Nei

Kolefnisgjöld

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Kolefnisgjald, gas- og dísilolía

ISK/lítra

5,84

9,45

10,4

11,45

11,75

Kolefnisgjald, bensín

ISK/lítra

5,1

8,25

9,1

10

10,25

Kolefnisgjald, eldsneyti

ISK/kg

7,23

11,65

12,8

14,1

14,45

Kolefnisgjald, hráolía o.s.frv.

ISK/kg

6,44

10,35

11,4

12,55

12,85

Samtals kolefnisgjald (ESR)

ISK

193.232

283.493

258.677

169.666

141.680

Heildarnotkun á eldsneyti (UNGC-P7 | GRI: 302-1)

Einingar

2015

2018

2019

2020

2021

Samtals eldsneytisnotkun í lítrum

lítrar

33.457,2

30.216,2

24.939,6

15.339,8

13.048,8

Bensín

lítrar

2.916,1

1.708,4

534,1

4.120,5

7.762,6

Dísilolía

lítrar

30.541,1

28.507,8

24.405,5

11.219,3

5.286,2

Félagslegir þættir

Launahlutfall forstjóra (F1 | GRI: 102-38 | UNGC-P6)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Laun og bónusgreiðslur forstjóra (X) sem hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu starfi

X:1

-

-

6,2

5,61

5,7

Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu í skýrslugjöf til yfirvalda?

já/nei

-

-

-

Nei

Nei

Laun eftir kyni (F2 | UNGC-P6 | GRI: 405-2)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna

X:1

-

-

-

1,51

1,43

Niðurstaða jafnlaunavottunar

%

2,90%

2,40%

2,10%

1,02%

0,10%

Starfsmannavelta (F3.1, F3.2 | GRI: 401-1.b | UNGC-P6)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Starfsmannavelta

%

11,8

13,9

23

10,5

15,5

Þar af létu sjálfir af störfum

%

7,7

8,3

6,8

6,5

7,8

Þar af sagt upp

%

2,2

4,4

13,9

3,9

6,8

Þar af hættu vegna aldurs

%

0,9

1,2

2,2

0,1

0,9

Hlutfall kynja sem lét af störfum

Konur

%

-

71

59

68

62,1

Karlar

%

-

29

41

32

37,9

Aldursdreifing þeirra sem létu af störfum

20-29 ára

%

-

23,4

14,1

28

13,6

30-39 ára

%

-

17,7

21,6

32,5

28,2

40-49 ára

%

-

22,6

31,9

21

34

50-59 ára

%

-

22,6

19,5

13

17,5

60-69 ára

%

-

13,7

13

5,5

6,8

Hlutfall þeirra sem létu af störfum eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

82,3

86

61,3

80,6

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

17,7

14,1

39,7

19,4

Kynjahlutföll (F4.1 | UNGC-P6 | GRI: 102-8.a)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Heildarfjöldi starfsfólks

fjöldi

930

866

735

698

681

Konur

%

65

64,9

65

63,8

59,5

Þar af í fullu starfi

%

-

52

55,2

56,3

50,8

Þar af í hlutastarfi

%

-

12,9

10,2

7,5

8,7

Karlar

%

35

35,1

35

36,3

40,5

Þar af í fullu starfi

%

-

33,1

33,1

34,5

37,3

Þar af í hlutastarfi

%

-

2

1,5

1,7

3,2

Jafnræði (F4.2, F4.3 | UNGC-P6 | GRI: 401-3.a.b, GRI: 405-1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Stjórn

Konur

%

50

42,9

42,9

42,9

40

Karlar

%

50

57,1

57,1

57,1

60

Aldurssamsetning stjórnar

20-29 ára

%

-

0

0

0

0

30-39 ára

%

-

0

0

0

0

40-49 ára

%

-

66,7

28,6

28,6

20

50-59 ára

%

-

0

57,1

57,1

60

60-69 ára

%

-

22,2

0

0

0

70-79 ára

%

-

11,1

14,3

14,3

20

Allir stjórnenedur með mannaforráð

Konur

%

48

47

48

43

45,5

Karlar

%

52

53

52

57

54,5

Framkvæmdastjórar

Konur

%

50

50

33,3

42,9

44,4

Karlar

%

50

50

66,7

57,1

55,6

Forstöðumenn

Konur

%

28

30

39,4

35,3

37,8

Karlar

%

72

70

60,6

64,7

62,2

Svæðis- og útibússtjórar

Konur

%

43

38,5

33,3

37,5

42,9

Karlar

%

57

61,5

66,7

62,5

57,1

Hóp- og liðsstjórar

Konur

%

67

60

50

42,9

33,3

Karlar

%

33

40

50

57,1

66,7

Þjónustu- og viðskiptastjórar

Konur

%

-

-

-

61,1

75

Karlar

%

-

-

-

38,9

25

Sviðsstjórar

Konur

%

-

50

66,7

66,7

66,7

Karlar

%

-

50

33,3

33,3

33,3

Aldurssamsetning stjórnenda

20-29 ára

%

-

0

0

0

0

30-39 ára

%

-

14,6

18,1

16,7

13

40-49 ára

%

-

55,2

59

60,3

63,6

50-59 ára

%

-

28,1

20,5

16,7

15,6

60-69 ára

%

-

2,1

2,4

6,4

7,8

Aldurssamsetning alls starfsfólks

18-19 ára

%

-

-

-

-

0,3

20-29 ára

%

-

17

16,9

14

17,3

30-39 ára

%

-

25

25

24,1

21,7

40-49 ára

%

-

31

31,3

33,4

32

50-59 ára

%

-

21

21,2

22,1

22

60-69 ára

%

-

6

5,6

6,3

6,6

Fæðingarorlof

Fjöldi kvenna sem hafði rétt á fæðingarorlofi

fjöldi

-

26

21

28

15*

Fjöldi kvenna sem tók fæðingarorlof

fjöldi

-

26

21

28

24**

Fjöldi kvenna sem snéri aftur til starfa eftir fæðingarorlof

fjöldi

-

20

-

-

15

Fjöldi karla sem hafði rétt á fæðingarorlofi

fjöldi

-

25

19

31

13*

Fjöldi karla sem tók fæðingarorlof

fjöldi

-

19

14

31

25**

Fjöldi karla sem snéri aftur til starfa eftir fæðingarorlof

fjöldi

-

19

-

-

25

* Réttur vegna fæðingu barna á árinu 2021
** Taka fæðingarorlofs óháð fæðingarári barns

Samsetning starfa (F5.1 | UNGC-P6 | GRI: 102-8.b.c, GRI: 401-1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Hlutfall fastráðins starfsfólks

92

94,6

95,4

95

92,7

Konur

%

-

61,2

62,4

60,7

55,8

Karlar

%

-

33,4

32,9

34,2

36,9

Hlutfall starfsfólks með tímabundinn samning

%

8

5,4

4,6

5

7,3

Konur

%

-

3,7

3

3

3,7

Karlar

%

-

1,7

1,6

2

3,7

Hlutfall starfsfólks eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

83,7

82,4

84,8

82,4

Þar af hlutfall fastráðinna

%

-

80

79,3

81,1

77,1

Þar af hlutfall tímabundinna ráðninga

%

-

3,7

3,1

3,7

5,3

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

16,3

17,6

15,2

17,6

Þar af hlutfall fastráðinna

%

-

14,5

16,1

13,9

15,6

Þar af hlutfall með tímabundinn samning

%

-

1,7

1,5

1,3

2,1

Fjöldi nýráðninga

fjöldi

-

73

51

31

43

Nýráðningar sem hlutfall af heildarstarfsmannafjölda

%

-

8,2

6,9

4,4

6,3

Kynjahlutfall nýráðninga

Konur

%

-

56

47

42

27,9

Karlar

%

-

44

53

58

72,1

Aldursdreifing í nýráðningum

20-29 ára

%

-

38

45,1

29

53,5

30-39 ára

%

-

26

31,4

38,7

20,9

40-49 ára

%

-

30

21,6

32,3

14

50-59 ára

%

-

4

2

0

11,6

60-69 ára

%

-

1

0

0

0

Hlutfall nýráðninga eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

87,7

90,2

80,6

83,7

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

12,3

9,8

19,4

16,3

Fræðsla fyrir starfsfólk (GRI: 404-1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Meðaltími fræðslu í heild

klst.

-

7

20

6,4

7,1

Konur

klst.

-

8

22

8

8,4

Karlar

klst.

-

6

17

3,7

5,2

Stjórnendur

klst.

-

12

36

13,6

13

Starfsfólk

klst.

-

6

16

5,5

6,4

Jafnrétti og aðgerðir gegn mismunun (F6 | UNGC-P6 | GRI: 406-1.a)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Jafnréttisstefna

já/nei

Stefna gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi

já/nei

-

Einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi*

fjöldi

-

3

2

2

1

* Fjöldi mála sem voru tekin til skoðunar og/eða formleg kvörtun lögð fram 

Heilsa og öryggi starfsfólks (F7, F8 | SDG 3 | GRI: 403-1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Slys á vinnustað og til og frá vinnu

fjöldi

0

2

7

6

3

Heilsumælikvarði

%

96,30%

96,30%

96%

96,80%

96,6%

Barna- og nauðungarvinna (F9 | GRI: 103-2 | SDG: 8 | UNGC: P7)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Stefna gegn barna- og/eða nauðungarvinnu?

já/nei

-

-

-

Nei

Nei

Mannréttindi (F10 | UNGC-P1, P2 | SDG 4, 10, 16)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Mannréttindi sem hluti af jafnréttisstefnu

já/nei

-

Stjórnarhættir

Samsetning stjórnar (S1 | GRI: 102-22.v | SDG 10)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Heildarfjöldi stjórnarmanna

fjöldi

8

7

7

7

5

Konur

fjöldi

4

3

3

3

2

Karlar

fjöldi

4

4

4

4

3

Kynjahlutfall í formennsku nefnda á vegum stjórnar

%

-

-

-

-

-

Konur

%

-

-

50

20

60

Karlar

%

-

-

50

80

40

Óhæði stjórnar (S2 | GRI: 102-22.ii)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku?

já/nei

-

-

-

Bankastjóri er stjórnarmeðlimur

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Bankastjóri stýrir nefndum á vegum stjórnar

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Bankastjóri er stjórnarformaður

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Hlutfall óháðra stjórnarmanna?

%

87,5

85,7

100

100

100

Sjálfbærnihvatar (S3 | GRI: 102-35.b)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Hvatar til stjórnenda til að auka frumkvæði þeirra

já/nei

Nei

Nei

Varðandi fjármál og stjórnun

já/nei

Nei

Nei

Vinnuréttur (S4 | UNGC-P3 | GRI 102-41 | SDG 8)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Hlutfall starfsfólks í stéttarfélögum

%

99,80%

99,80%

99,60%

99,40%

98,68%

Hlutfall starfsfólks ekki í stéttarfélögum

%

0,20%

0,20%

0,40%

0,60%

1,32%

Hlutfall starfsfólks sem starfar samkvæmt lögum á vinnumarkaði og almennum kjarasamningum

%

-

100%

100%

100%

100%

Birgjar (S5 | UNGC-P3, P4, P5, P6, P7, P8, P9 | SDG 12)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Siðareglur sem birgjum ber að fylgja

já/nei

-

-

-

Horft til umhverfisþátta við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

Horft til jafnréttismála við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

Horft til vinnuréttar við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

Siðferði og aðgerðir gegn spillingu (S6 | GRI 102-16 | UNGC-P10 | SDG 16)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Fyrirtækið hefur mótað og birt siðareglur?

já/nei

Siðareglur hafa verið samþykktar af stjórn

já/nei

Stefna gegn spillingu og mútum

já/nei

-

Persónuvernd (G7 | GRI: 418-1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Stefna um persónuvernd?

já/nei

-

Innleiðing á reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR)

já/nei

-

Sjálfbærniskýrsla (S8.1)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Sjálfbærniskýrsla birt opinberlega

já/nei

Starfsvenjur við upplýsingagjöf (S9.1, S9.2)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Upplýsingagjöf um sjálfbærni til viðurkenndra aðila

já/nei

-

Áhersla á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

já/nei

-

Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ?

já/nei

-

-

Endurskoðun/vottun ytri aðila (S10 | GRI: 102-56 i,ii)

Einingar

2017

2018

2019

2020

2021

Upplýsingagjöf árituð eða endurskoðuð af þriðja aðila

já/nei

-

-

-

Skýringar á tilvísunum

U, F og S eru vísanir í atriði tengd umhverfi (Environment), félagslegum þáttum (Social) og stjórnarháttum (Governance) sem kveðið er á um í leiðbeiningum Nasdaq á Norðurlöndunum.

GRI stendur fyrir Global Reporting Intiative. Aðferðafræði GRI hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að greina, safna og birta upplýsingar um efnahagsleg, umhverfisleg og samfélagsleg áhrif af starfsemi sinni.

UNGC stendur fyrir United Nations Global Compact. Með þátttöku í Global Compact skuldbinda fyrirtæki eða stofnanir sig til að vinna að tíu grundvallarviðmiðum Sameinuðu þjóðanna er varða samfélagsábyrgð og styðja helstu markmið Sameinuðu þjóðanna.

SDG vísar til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru 17 talsins með 169 undirmarkmiðum. Í þessari töflu er vísað til yfirmarkmiðanna.

Aðferðafræði við umhverfisuppgjör

Við útreikninga á umhverfisuppgjöri Arion banka er stuðst við „The Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði sem innleidd hefur verið af fjölda fyrirtækja um allan heim með góðum árangri. Arion banki hefur lagt áherslu á að loftslagsverkefnið sé unnið innan ramma þeirra innlendu og alþjóðlegu laga og reglugerða sem snúa að umhverfismálum.

Á myndinni hér fyrir neðan er aðferðafræðinni lýst en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) eigi sér stað í þremur þrepum. Í megindráttum myndast losun vegna flutnings á aðföngum til fyrirtækis, vegna eigin starfsemi fyrirtækis og vegna flutnings á vörum og þjónustu frá fyrirtæki. Þrepin innihalda þrjár tegundir umfanga sem skiptast í bein og óbein áhrif.